fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Tókstu eftir öllum þessum draugum í The Haunting of Hill House?

Fókus
Mánudaginn 22. október 2018 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netflix-þættirnir The Haunting of Hill House hafa vakið talsverða athygli að undanförnu og það ekki að ástæðulausu. Þættirnir þykja sérlega hrollvekjandi en á sama tíma einstaklega vel heppnaðir.

Þættirnir eru lauslega byggðir á samnefndri sögu Shirley Jackson frá árinu 1959 þó sögunni hafi í meginatriðum verið breytt. Þættirnir segja frá Crain-fjölskyldunni sem árið 1992 flytur inn í gamalt stórhýsi. Þar fara drungalegir hlutir að gerast sem að lokum verður til þess að fjölskyldan flytur. Tuttugu og sex árum síðar, árið 2018 nánar tiltekið, banka draugar fortíðar aftur upp á.

Þættirnir hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og eru til að mynda með einkunnina 9,1 á IMDB. Þá eru þeir með 92% á Rotten Tomatoes og 80/100 á vef Metacritic. Þeir sem hafa séð þættina geta vottað að þeir eru býsna drungalegir en ekki er víst að allir hafi tekið eftir öllum draugunum sem stundum eru býsna vel faldir. Screenrant tók saman meðfylgjandi myndir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga
Fókus
Í gær

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra