fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Neville mjög áhyggjufullur – ,,Þetta er ekki varnarlína“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 12:22

Ashley Young

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af byrjunarliði liðsins í dag gegn Chelsea.

Neville ræddi sérstaklega vörn United sem spilar við sterkt sóknarlið Chelsea en staðan er 1-0 fyrir þeim bláu í hálfleik.

Neville segir að vörn United geti ekki haldið hreinu með þessa menn á vellinum og hafði miklar áhyggjur fyrir byrjun leiks.

,,Þetta er ekki fjögurra manna varnarlína. Ashley Young, Chris Smalling, Victor Lindelof og Luke Shaw,“ sagði Neville.

,,Þetta veldur mér stórum áhyggjum. Ég myndi fara í leikinn hugsandi það að þeir þyrftu að skora tvö mörk því þeir munu fá eitt á sig.“

Það var Antonio Rudiger sem skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir Chelsea með skalla eftir hornspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur