fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Hættir við að kaupa Wembley á 600 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 14:45

Wembley.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shahid Khan eigandi Fulham hefur hætt við að kaupa Wembley, þjóðarleikvang Englands.

Ástæðan er sú að enska knattspyrnusambandið átti erfitt með að sannfæra alla aðila um málið.

Khan ætlaði að greiða 600 milljónir punda fyrir Wembley auk þess enska sambandið hefði áfram átt Wembley Club sem eru VIP svæðin á vellinum.

,,Við virðum þessa ákvörðun hans,“ sagði enska knattspyrnusambandið í yfirlýsingu um málið.

Enska sambandið ætlaði með sölunni að hreinsa 140 milljóna punda skuld á vellinum auk þess sem sambandið ætlaði að setja 400 milljónir punda í grasrótina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur