fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Forsetinn kom í veg fyrir að hann færi til Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elseid Hysaj, bakvörður Napoli, hefði farið til Chelsea í sumar ef forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis hefði ekki komið í veg fyrir skiptin.

De Laurentiis passaði það að missa ekki fleiri leikmenn til Chelsea en stjóri liðsins á síðustu leiktíð, Maurizio Sarri fór þangað.

De Laurentiis leyfði Sarri á endanum að fara með því skilyrði að hann myndi bara taka einn leikmann með sér. Sá leikmaður var miðjumaðurinn Jorginho.

Hysaj hefur sjálfur verið gagnrýndur í undanförnum leikjum en hann var mjög öflugur á síðustu leiktíð.

,,Þeir sem eru að gagnrýna hann hafa örugglega aldrei gert mistök en við erum mannlegir,“ sagði umboðsmaður Hysaj.

,,Ef þessi klásúla hefði ekki verið til staðar þá hefði hann örugglega farið til Chelsea í sumar.“

,,Fólk gleymir því að hann var einn af þremur bestu bakvörðum Evrópu á síðustu leiktíð. Svo er hann allt í einu asni eftir tvo eða þrjá leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur