fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Var stoltur af áhuga Barcelona en er mjög pirraður í dag

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. október 2018 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir leikmenn sem fá þann heiður að vera orðaðir við spænska stórliðið Barcelona.

Frenkie de Jong, 21 árs gamall miðjumaður Ajax er þó einn af þeim en hann er sagður ofarlega á óskalista Barcelona.

De Jong var fyrst orðaður við brottför í byrjun árs og síðan þá er reglulega talað um strákinn.

Hann hefur sjálfur engan áhuga á að ræða þessi mál lengur og er orðinn þreyttur á sömu spurningunni.

,,Til að byrja með þá var þetta skemmtilegt og þetta var mikill heiður en eftir smá tíma varð þetta pirrandi,“ sagði De Jong.

,,Eins og er þá er ég leikmaður Ajax og verð það allavegana í eitt ár eða kannski tvö eða þrjú. Ég nýt þess að spila hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur