fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Elín Kára – „Veldu þér lífsstíl“

Elín Kára
Miðvikudaginn 10. október 2018 10:00

Þessi hlýtur að hugsa jákvætt alla daga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Káradóttir heldur úti blogsíðu undir eigin nafni þar sem hún skrifar um jákvætt hugarfar, fjármál og lífstíl. Í þessum pistli fjallar hún um hvernig lífstíl við veljum okkur.

 

Lífstíll er val og þú getur valið hvers konar lífstíl þú tileinkar þér. Margir hugsa eflaust núna um hlaup, mjög hollt matarræði, dýra hluti eða föt og að geta upplifað rándýr ferðalög.

Þegar ég er að tala um lífstíl þá er ég að tala um allt sem færir okkur góðan lífstíl EF við temjum okkur venjur sem kosta lítið sem ekkert.

Veldu þér lífstíl…
…sem inniheldur bros – það kostar ekkert.
…sem inniheldur góðan orðaforða – það kostar ekkert.
…sem inniheldur góða líkamsstöðu – það kostar ekkert.
…sem inniheldur tillitssemi – það kostar ekkert.
…sem inniheldur göngutúr – það kostar útiskó, annars ekkert.
…sem ________________.

Hvar gætir þú verið eftir 1, 5 eða 10 ár ef þú tileinkar þér lífstílsvenjur sem kosta lítið sem ekki neitt?

Ég get sagt þér eitt – það verður engin breyting eftir 1 dag eða 1 viku. Hins vegar eru miklar líkur á auknum lífsgæðum ef þú tileinkar þér flestar og helst allar af þessum góðu venjum sem taldar eru upp hér að ofan.

Svartsýna manneskjan hugsar núna: þvílík þvæla!
Bjartsýna manneskjan hugsar núna: nákvæmlega, þetta eru góður punktar sem ég get auðveldlega tileinkað mér.

Veldu þér lífstíl!

Vertu bjartsýn eða svartsýn manneskja.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“