fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Fullyrðir að Arsenal sé að bola Ramsey burt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður, Aaron Ramsey hefur tjáð sig um ástæðu þess að miðjumaðurinn mun ekki gera nýjan samning við félagið.

Hann segir að Ramsey hafi aldreil viljað að þetta myndi fara svona, félagið hafi tekið þessa ákvörðun.

Arsenal gæti reynt að losa sig við Ramsey í janúar, annars fer hann frítt frá félaginu næsta sumar.

,,Það er ekkert sem við getum gert, félagið tók þessa ákvörðun,“ sagði umboðsmaður Ramsey á Twitter.

,,Hann vildi alls ekki fara, núna er hins vegar ekki neinn annar möguleiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar

Nefna ótrúlega upphæð sem félagið gæti borgað í sumar – Fjórfalt meira en dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum

Amorim hefur engan áhuga á að fá stórstjörnuna á þessum forsendum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Í gær

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
433Sport
Í gær

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð

Margir lykilstarfsmenn óttast uppsagnir á vinsælli sjónvarpsstöð