fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Söngbókartónleikar Tómasar R. – Nótnabók með úrvals sönglögum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. september 2018 15:30

Mynd: Dagur Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstu dögum kemur úr prentun ný nótnabók, Söngbók Tómasar R. Hún geymir 50 laga úrval af sönglögum tónlistarmannsins Tómasar R. Einarssonar.

Hann hefur á síðastliðnum aldarþriðjungi gefið út á þriðja tug platna, þar af margar með söngvurum. Í tilefni af útkomu Söngbókarinnar verða haldnir tvennir tónleikar í Kaldalóni, Hörpu sunnudaginn 30. september, kl. 17 og kl. 21. Þar verða rifjuð upp lög Tómasar frá síðustu áratugum. Söngvarar eru Sigríður Thorlacius, Ragnheiður Gröndal, Kristjana Stefánsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Bógómíl Font.

Hljómsveitina skipa Tómas R. á kontrabassa, Ómar Guðjónsson á gítar, Óskar Guðjónsson á saxófón, Magnús Trygvason Elíassen á trommur og Sigtryggur Baldursson á slagverk.

Miðasala er í Hörpu og á Tix.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna