Söngbókartónleikar Tómasar R. – Nótnabók með úrvals sönglögum
Fókus26.09.2018
Á næstu dögum kemur úr prentun ný nótnabók, Söngbók Tómasar R. Hún geymir 50 laga úrval af sönglögum tónlistarmannsins Tómasar R. Einarssonar. Hann hefur á síðastliðnum aldarþriðjungi gefið út á þriðja tug platna, þar af margar með söngvurum. Í tilefni af útkomu Söngbókarinnar verða haldnir tvennir tónleikar í Kaldalóni, Hörpu sunnudaginn 30. september, kl. 17 Lesa meira