fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Þetta eru mistökin sem Tottenham gerði gegn Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið hafi sýnt stjörnum Liverpool of mikla virðingu er liðin áttust við síðustu helgi.

Tottenham þurfti að sætta sig við 2-1 tap og tapaði svo einnig 2-1 gegn Inter Milan í Meistaradeildinni.

Pochettino segir að sínir menn hafi sýnt þeim Roberto Firmino og Mohamed Salah of mikla virðingu.

,,Að hafa leikmenn eins og Salah og Firmino fyrir framan þig, ég held að við höfum sýnt þeim of mikla virðingu,“ sagði Pochettino.

,,Gegn Inter þá þekktum við ekki Matteo Politano og Mauro Icardi svo við fundum ekki fyrir eins mikilli pressu.“

,,Liverpool leyfði okkur að spila alveg frá byrjun og þeir pressuðu okkur ekki hátt en við vorum of hægir að færa boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United

Vinna hörðum höndum að því að fá Antony frá Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Í gær

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu