fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Hörmulegt slys í Kaliforníu

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 24. október 2016 08:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minnst þrettán eru látnir og þrjátíu slasaðir eftir að rúta og flutningabíll skullu saman í Kaliforníu í gær. Að sögn fréttastofu AP varð slysið með þeim hætti að rútunni var ekið aftan á flutningabílinn. Verið var að vinna að viðgerðum á hraðbrautinni þar sem slysið varð sem varð til þess að það hægðist á umferðinni.

Slysið varð skammt norður af Palm Springs en alls voru 44 um borð í rútinni. Lögreglufulltrúinn Jim Abele segir við AP að rannsókn á tildrögum slyssins standi enn yfir. Vinna við viðgerðir á hraðbrautinni hafði staðið yfir í nokkrar klukkustundir þegar slysið varð og hafði hún, að sögn Abele, gengið vel og án slysa áður en að þessu hörmulega slysi kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna