fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Neil Warnock í brjáluðu stuði í dag – ,,Hvað er Amazon Prime?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock stjóri Cardiff er einstakur karakter, enska úrvalsdeildin fær að njóta krafta hans í vetur. Hið minnsta.

Cardiff eru nýliðar í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir Manchester City um helgina.

Warnock var heiðarlegur í svörum í morgun þegar hann var spurður um væntingar til leiksins.

,,Ég ræddi við Sol Bamba (Varnarmann Cardiff) og bað hann um að reyna að halda þeim frá því að komast í tveggja stafa tölu, Liverpool og Chelsea eru góð lið en City eru bestir,“
sagði Warnock.

Warnock var spurður að því hvort hann hefði horft á þættina um City á Amazon Prime.

,,Amazon Prime? Hvað er það? Ég sé bara Amazon í heimabanka mínum, konan mín pantar eitthvað þar á hverjum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“