fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Chelsea gæti notað Bakayoko til að næla í fyrrum leikmann Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea á Englandi lánaði miðjumanninn Tiemoue Bakayoko til Ítalíu í sumar en hann samdi við AC Milan.

Samkvæmt ítölskum miðlum var það ekki að ástæðulausu en Chelsea horfir til Milan og vill fá leikmann liðsins.

Calciomercato greinir frá því að Chelsea hafi áhuga á að fá vængmanninn Suso sem spilar á San Siro.

Suso hefur staðið sig vel á Ítalíu en hann þekkir aðeins til Englands eftir að hafa spilað með Liverpool.

Þar fékk Suso ekki mörg tækifæri en hann hefur sýnt hæfileika sína á Ítalíu og er nú á óskalista Chelsea.

Chelsea mun reyna að notfæra sér lán Bakayoko til að tryggja sér þjónustu Suso. Milan má kaupa Bakayoko næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara
433Sport
Í gær

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?