fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Cazorla: Arsenal vildi mig ekki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. september 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santi Cazorla yfirgaf lið Arsenal í sumar eftir erfið tvö ár þar sem hann spilaði lítið vegna meiðsla.

Cazorla er nú búinn að jafna sig og hefur byrjað fyrstu þrjá deildarleiki Villarreal á Spáni á tímabilinu.

Cazorla segir að það hafi ekki verið möguleiki að vera áfram hjá Arsenal en honum var ekki boðinn nýr samningur.

,,Nei, þeir vildu ekki halda mér. Þeir voru mjög vinalegir og heiðarlegir. Ég vildi gera það sama hjá Arsenal og ég hef gert hjá Villarreal,” sagði Cazorla.

,,Ég vissi það að sama hvaða lið myndi fá mig, að þeir þyrftu að sjá mig fyrst. Það er enginn sem bara gefur þér samning.”

,,Ég leyfði þeim að sjá mig á undirbúningstímabilinu og taka ákvörðun. Þeir gátu ekki beðið lengur.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Í gær

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins