fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fókus

Sean Penn með nýja kærustu

– Óskarsverðlaunahafinn er 32 árum eldri en Leila George D’Onofrio

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 9. október 2016 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Sean Penn mætti með nýjustu kærustu sinni, Leilu George D‘Onofrio, á rauða dregilinn á LACMA-hátiðinni í Los Angeles á fimmtudag. Penn, sem er 56 ára, og D’Onofrio, sem er 24 ára, hafa verið að hittast síðan fyrr á þessu ári en aldrei áður staðfest samband sitt opinberlega.

Leila, sem er upprennandi leikkona, er dóttir leikarans Vincent D’Onofrio sem er þekktastur fyrir leik sinn í stríðsmyndinni Full Metal Jacket og sjónvarpsþáttunum Daredevil. Penn skildi við leikkonuna Robin Wright árið 2009 og var eftir það um tíma trúlofaður leikkonunni Charlize Theron.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Miður sín eftir að hún áttaði sig á því að verndarenglatattúið líkist einhverju mjög dónalegu

Miður sín eftir að hún áttaði sig á því að verndarenglatattúið líkist einhverju mjög dónalegu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þurfti að vera fljótur að hugsa þegar nær nakin Bianca Censori birtist óvænt fyrir aftan hann

Þurfti að vera fljótur að hugsa þegar nær nakin Bianca Censori birtist óvænt fyrir aftan hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum