fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Vill þróa neytendaapp til að fylgjast með vöruverði

Nýkjörinn formaður neytendasamtakanna segir Íslendinga ekki nógu meðvitaða um verðlag

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 23. október 2016 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Arnarsson nýkjörin formaður Neytendasamtakanna segir að íslenskir neytendur hafi ekki sömu verðvitund og aðrar þjóðir. Þetta kemur fram á vísir.is. Ólafur segir ástæðuna meðal annars vera þá gríðarlegu verðbólgu sem Íslendingar hafa vanist gegnum árin. Hann segist hafa tekið eftir því þegar hann hefur búið erlendis að fólk þar er almennt meðvitaðra um verðlag.

Ólafur vill þróa sérstakt neytendaapp sem gerir neytendum auðveldara fyrir að fylgjast með vöruverði og gera verðsamanburð. „Þá getur þú bara áttað þig á því, er verið að okra á þér? Ætti ég ef til vill bara að hætta að versla hér og fara í einhverja aðra búð og venja komur mínar þangað. Ég held að þetta efli samkeppni á verslunarmarkaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna