fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Rashford tekur tíuna hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur fengið nýtt treyjunúmer fyrir næstu leiktíð.

Þetta staðfesti United í kvöld en Rashford hefur undanfarin ár notast við treyju númer 19 hjá félaginu.

Rashford hefur nú fengið treyjunúmerið 10 hjá United sem margir frábærir leikmenn hafa notað.

Wayne Rooney klæddist lengi treyju númer tíu hjá United áður en hann fór til Everton síðasta sumar.

Rashford er aðeins 20 ára gamall en á að baki 78 deildarleiki fyrir United og hefur skorað 17 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi