fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Manchester United tapaði gegn Bayern

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þurfti að sætta sig við tap í dag er liðið mætti Bayern Munchen í æfingaleik.

Bæði lið undirbúa sig nú fyrir keppni í sinni deildarkeppni en enska úrvalsdeildin hefst eftir aðeins fimm daga.

United stillti upp sterku liði í dag en leikmenn á borð við Juan Mata, Marcus Rashford, David de Gea, Alexis Sanchez, Fred, Eric Bailly og Ander Herrera byrjuðu.

Bayern var þá einnig með stjörnur innanborðs en þeir Franck Ribery, Arjen Robben og Thomas Muller voru í sókninni.

Aðeins eitt mark var skorað í leiknum en það gerði miðjumaðurinn Javi Martinez fyrir Bayern í seinni hálfleik í 1-0 sigri liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári