fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

15 ára starfi Hróksins á Grænlandi fagnað á laugardag – Allir velkomnir

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 18:00

Frá meistaramóti Hróksins í Nuuk í júní.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laugardaginn 21. júlí milli 14 og 16 bjóða Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands, í opið hús í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn.

Sagt verður frá hátíðum á Austur-Grænlandi 2.-7. ágúst og í Kullorsuaq á Vestur-Grænlandi í september. Þá eru til sýnis ljósmyndir og listmunir, jafnt frá Grænlandi, og úr sögu Hróksins.

Hátíðin á laugardag er til að fagna 15 ára starfi Hróksliða á Grænlandi. Félagið hélt fyrsta skákmótið í sögu Grænlands árið 2003 og hefur síðan skipulagt hátt í 70 ferðir og hátíðir hjá okkar góðu grönnum á Grænlandi, og tekið þátt í fjölmörgum samfélagsverkefnum, með kjörorð Hróksins að leiðarljósi: Við erum ein fjölskylda. Allir eru hjartanlega velkomnir, og veitingar eru í boði hússins.

Ungur Hróksliði á Grænlandi.
Fyrstu bekkingar í Nuuk fá hjálma frá Kiwanis og Eimskip á IAC-hátíð Hróksins í vor.
Hrafn Jökulsson og Steffen Lynge, skákmeistari Nuuk 2018, lögreglumaður og tónlistarmaður. Kemur í heimsókn til Íslands í ágúst.
Justine skólastjóri í Kulusuk og Jóhanna Engilráð Hrafnsdóttir, nammistjóri Hróksins.
Pakkhús Hróksins við Reykjavíkurhöfn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna