fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Fékk 20 þúsund króna sekt fyrir að synda í Tjörninni

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Marel Magnússon fékk 20.000 króna sekt fyrir að hafa stungið sér til sunds á nærbuxunum einum. Sundið synti hann 17 júní síðastliðinn um klukkan 18:00 í Hljómskálagarðinum og braut hann áfengislög með því að vera ölvaður á almannafæri samkvæmt kæru frá Lögreglustjóranum á Höfuðborgarsvæðinu. Í sektargerðinni segir: „Með því að hafa sökum ölvunar valdið hneykslan á almannafæri og opinberri samkomu í og við Reykjavíkurtjörn er hátíðarhöld 17. júní fóru fram, með því að hafa lagst til sunds í Reykjavíkurtjörn á nærbuxunum einum klæða svo fjöldi fólks, þar á meðal barna, varð vitni að háttseminni“.  Mun þetta brot Viðars vera skráð á sakaskrá hans. Spurði Viðar fólk á spjallþráðum á Facebook hvort hann ætti að borga og hafa svörin verið margmismunandi og þau voru mörg. Hér að neðan má sjá sektargerðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Í gær

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins