fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Cher gefur út plötu með ábreiðum af ABBA lögum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Platan er ekki það sem þú býst við þegar þú hugsar um ABBA, því ég fer allt aðra leið,“ segir Cher í viðtali við the Today Show, en platan kemur í kjölfar hlutverks hennar í Mamma Mia! Here We Go Again. Þar leikur hún Ruby, móður Donnu (Meryl Streep) og ömmu Sophie (Amanda Seyfried).

„Eftir að ég söng Fernando þá datt mér í hug að það væri mjög gaman að gera plötu með lögum ABBA, þannig að ég lét bara verða af því.“

Útgáfudagur er ekki kominn, en Cher upplýsti þó að hún færi aðra leið með lögin en ABBA gerðu.

„Ég er mikill aðdáandi, ég sá söngleikinn á Broadway þrisvar sinnum og var dansandi í salnum ásamt öðrum áhorfendum,“ segir Cher og segir það vera aðalástæðu þess að hún tók hlutverkið að sér.

Cher er sjálf aðalatriði í öðrum söngleik, The Cher Show. Bætir hún við að hún elski ABBA myndina af því að „hún sýnir konur sem hafa stjórn á eigin lífi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðsli Gyökeres – Verður sendur í frekari rannsóknir

Arteta staðfestir meiðsli Gyökeres – Verður sendur í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“