fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt að bora í nefið og borða það sem í því er

Fókus
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 10:34

Sumir bora í nefið og auka þar með líkurnar á að fá alzheimers.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er nú ekki geðslegt umfjöllunarefni og viðkvæmar sálir ættu kannski að láta staðar numið hér og finna sér eitthvað annað að lesa um. Nef og það sem í því er er ekki geðslegt og flest forðumst við að tala um þetta og hvað þá að láta einhverja sjá til okkar ef við erum að bora í nefið. En það er að sögn hið besta mál að fólk bori í nefið og borði það sem þaðan kemur.

Niðurstöður rannsóknar vísindamanna við MIT háskólann í Bandaríkjunum sýna að það að borða hor getur komið fólki að gagni því í horinu er fullt af góðum og heilbrigðum bakteríum sem vernda tennur fólks. En það fylgir því samt sem áður ákveðin áhætta að bora í nefið, kinnholubólga og blóðnasir eru þar á meðal.

Á vef ozy.com er haft eftir Katharina Ribbeck, prófessor við MIT, að hor geti komið í veg fyrir sýkingar og að ýmislegt bendi til að það geti komið í veg fyrir sýkingar í öndunarfærum og magasár.

Austurríski öndunarfærasérfræðingurinn Friedrich Bischinger segir að fólk sem borar í nefið sé hamingjusamara, heilbrigðara og líklegra til að vera vel samstillt við líkama sinn en þeir sem ekki stunda þessa iðju. Hann sagði það að borða það sem kemur út úr nefinu sé frábær leið til að styrkja ónæmiskerfi líkamans. Í læknisfræðilegu samhengi sé þetta skynsamlegt og algjörlega eðlilegt.

Hann sagði að nefið sé sía sem safni í sig töluverðu magni af bakteríum og þegar þessi blanda berist inn í líkamann virki hún eins og lyf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun