fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Kynning

Depla í Kolaportinu: Einstakur matarmarkaður

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 6. júlí 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við seljum alls konar íslenskan mat, hefðbundinn mat sem er ekki víða til nema hluta úr árinu. Við seljum til dæmis súrmat, þar á meðal hárkarl, og reynum að vera með gott úrval. Þá bjóðum við upp á hrossakjöt, bæði hrossabjúgu og saltað hrossakjöt. Þessi matur er oftar en ekki ófáanlegur í verslunum, eða er mjög stopult á boðstólum þar,“ segir Sigurður Tómas Garðarsson, sem rekur fyrirtækið Deplu og er með bása í Kolaportinu.

Sigurður segir að erlendir ferðamenn séu afar spenntir fyrir því að smakka hákarlinn. Síðast en ekki síst selur Sigurður mjög mikið af harðfiski.

„Við erum með tvo bása hérna í Kolaportinu og það er nóg að gera. Oftast erum við tvö til þrjú við afgreiðslu í senn,“ segir Sigurður.

Kolaportið er opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 11 til 17. Kolaportið er einstakur markaður í hjarta borgarinnar, staðsett í Tryggvagötu 19. Sjá nánar á vefsíðunni kolaportid.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri