fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Nürnberg og Dresden bætast við leiðakerfi Keflavíkuflugvallar: Ódýrasti miðinn 9 þúsund krónur

Auður Ösp
Fimmtudaginn 29. september 2016 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska flugfélagið Germania hyggst bæta við tveimur nýjum flugleiðum á milli Íslands og Þýskalands næsta sumar. Um er að ræða Nürnberg sem er nyrst í Bæjaralandi og Dresden, sem er í austurhluta landsins. Túristi greinir frá.

Germania hefur frá því í byrjun sumar boðið upp á flug milli Íslands og borganna Bremen og Friedrichshafen í norður og suðurhluta Þýskalands. Að sögn talsmanns Germania var talin þörf á því að fylla upp í tómarúmið þarna á milli. Munu ódýrustu miðarnir kosta um það bil 9 þúsund krónur.

Austur evrópska lággjaldaflugfélagið Wizz air bjóða upp á ferðir milli Íslands og pólsku borgarinnar Katowice en félagið hóf flug til Íslands í fyrrasumar og býður upp á ferðir til Gdansk. Varsjár, Búdapest og Vilnius.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki