fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

Góð byrjun í Jöklu

Gunnar Bender
Mánudaginn 2. júlí 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta byrjaði bara vel fyrir austan í Jökla. Áin gaf fimm laxa og það sluppu af nokkrir, einn verulega stór,“ sagði Þröstur Elliðason sem var að veiða í Jöklu fyrstur manna með hóp veiðimanna.

Frábær bleikjuveiði hefur verið í Fögru hlíðarósnum og veiðimenn sem voru þar um daginn fengu yfir 30 flotta fiska, bleikjur og urriða.

,,Breiðdalsá hefur opnað og  þar komu þrír laxar strax á land. Súddi fékk tvo af þeim og þetta byrjar bara vel  hjá okkur,,“ sagði Þröstur ennfremur ný búinn að landa sínum öðrum laxi á þessu sumri. Hinn inn fyrri veiddi hann í Hrútafjarðará.

 

Mynd. Þröstur Elliðason með fallegna lax á Fossárklöpp í Jöklu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Vann tvo 140 milljóna lottóvinninga á 10 vikum

Vann tvo 140 milljóna lottóvinninga á 10 vikum