fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Risalax í Ásunum

Gunnar Bender
Sunnudaginn 24. júní 2018 11:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var að veiðast 103 cm lax í gær í Langhylnum og veiðimaðurinn var Sigurður Hannesson,,“ sagði Sturla Birgisson en Laxá á Ásum hefur gefið um 30 laxa og boltinn veiddist í Langhylnum.

,,Þetta var viðureign sem stóð yfir í 20 mínútur hjá Sigurði,“ sagði Sturla ennfremur.

Veiðin í Laxá á Ásum fer vel af stað og veiðimenn sem voru við veiðar sama dag sáu töluvert af fiski vera að ganga neðarlega í henni.

 

Mynd. Sigurður Hannesson með stóra laxinn úr Laxá á Ásum veiddan í Langhylnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Stimplaði sig inn klukkan 9: Yfirmaðurinn allt annað en sáttur – Hvor hefur rétt fyrir sér?

Stimplaði sig inn klukkan 9: Yfirmaðurinn allt annað en sáttur – Hvor hefur rétt fyrir sér?
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“

„Ég hefði getað misst allt sem ég átti og hún bjargaði mér þegar hún kom í heiminn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 13 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?

Björn Jón skrifar: Forsetaefni íhaldsmanna?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári