fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Sagði fyrir leik að annað liðið myndi vinna 2-0 og að sami maður myndi skora mörkin tvö

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Nígeríu á HM í Rússlandi í dag en lokatölur urðu 2-0 fyrir nígeríska liðinu.

Ísland er í erfiðri stöðu fyrir lokaumferðina en við mætum þá Króatíu sem hefur unnið báða sína leiki í riðlakeppninni.

Spilamennska íslenska liðsins þótti ekki góð gegn Nígeríu í dag og þá sérstaklega í síðari hálfleik er við fengum á okkur bæði mörkin.

Það var Ahmed Musa sem skoraði bæði mörk Nígeríu en hann átti afar góðan leik gegn okkar mönnum.

Twitter notandinn Tolusaba spáði fyrir um úrslit leiksins áður en hann var flautaður á og sagði að annað liðið myndi vinna 2-0.

Tolusaba fékk þessi skilaboð í draumi og greindi einnig frá því að sami maður myndi skora bæði mörkin, líkt og Musa gerði.

Færslu hans fyrir leik má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur