fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Líkamsárás í miðborginni – 10 vistaðir í fangageymslu lögreglu eftir nóttina

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2016 07:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var ráðist á mann í miðborg Reykjavíkur. Í dagbók lögreglu kemur fram að árásarmaðurinn hafi notað barefli og slasaðist fórnarlambið nokkuð. Maðurinn sem ráðist var á var fluttur á sjúkhraús.

Að sögn lögreglu urðu nokkur vitni að árásinni og gátu þau bent lögreglu á hvar árásarmanninn væri að finna. Hann er nú vistaður í fangageymslu lögreglu.

Nóttin var að öðru leyti tiltölulega rólega í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvsæðinu. Þó er þess getið að 10 séu vistaðir í fangageymslu vegna margvíslegra brota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”

Sigmundur Davíð fokvondur yfir nýjum hurðarhún í Alþingishúsinu – „Nútíminn er trunta”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíkin Lara fékk drep í húðina eftir árás hunds – „Við viljum finna konuna“

Tíkin Lara fékk drep í húðina eftir árás hunds – „Við viljum finna konuna“