fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Ísland stöðvast á föstudag – VR skorar á fyrirtæki að loka

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reikna má með því að atvinnulíf hér á landi muni hreinlega lamast á meðan á leik Íslands og Nígeríu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu stendur. Leikurinn hefst klukkan 15:00 á föstudag og nú þegar eru fyrirtæki byrjuð að auglýsa lokanir.

Landsbankinn og Íslandsbanki hafa sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að bankarnir muni loka fyrr á föstudag svo starfsfólk missi ekki af neinu. Landsbankinn mun loka klukkan 14:00 og Íslandsbanki klukkan 15:00.

Þá munu skrifstofur og þjónustuver VR loka kl. 14.30 á föstudaginn. Á þetta við um skrifstofur VR á öllum félagssvæðum, þ.e. í Reykjavík, á Akranesi, Egilsstöðum, Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá VR skorar félagið  á önnur fyrirtæki að gera slíkt hið sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“