fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Kynning

Nýir símar í sérflokki – Þreföld gæði miðað við sambærileg tæki í sama verðflokki

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 08:00

Redmi Note 5 PRO

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mi Iceland er viðurkenndur dreifingaraðili á Íslandi fyrir kínverska snjalltækjaframleiðandann Xiaomi eða Mi, sem hefur skapað sér sterkan sess í tækniheiminum með áreiðanlegum tækjum á góðu verði. Fyrsti síminn frá Mi kom á markaðinn árið 2011 og aðeins þremur árum síðar var framleiðandinn orðinn sá þriðji stærsti í heiminum.

Snjallsímarnir frá Mi eru í nokkrum verðflokkum og hægt er að fá mjög góðan snjallsíma fyrir aðeins 25.000 krónur. Með slíkum síma er hægt að gera allt sem maður notar hefðbundinn snjallsíma í, rafhlaðan er endingargóð og myndavélin er sérlega góð, sem er mjög eftirsóttur kostur í snjallsímum í dag. Einn vinsælasti eiginleiki þessara síma er sá að þeir bjóða allir upp á tvö símakort og þar af leiðandi sameina þeir vinnu- og persónulega símann í einn síma.

Mi Mix 2S

Nýjasti síminn frá Mi Iceland er Redmi Note 5 Pro. Sá sími styður hraðhleðslu, er með tvöfalda myndavél að aftan sem skilar einstaklega skýrum myndum og hefur endingargóða rafhlöðu, sem skiptir mestu máli þegar upp er staðið.

Nýjasta flaggskipið hjá Mi Iceland er Mi Mix 2S. Sá sími er úr vinsælu Mix-línunni sem á sínum tíma var brautryðjandi í hönnun farsíma úti um allan heim þar sem skjárinn þekur nánast allan flöt ​símans. Síminn inniheldur svo alla nýjustu​ þróun á snjallsímum ​og má þar nefna einn hraðasta örgjörvann, 64GB innbyggt minni og 6GB vinnsluminni, hrað- og þráðlausa hleðslu og nýja og endurbætta tvöfalda myndavél.

Hleðslubanki

Önnur smærri en nytsamleg vara, sérstaklega á ferðalögum í sumar, er 10.000mAh hleðslubankinn. Með þessari græju er hægt að hlaða flest snjalltæki á borð við farsíma og spjaldtölvur hvar sem er ​með stóru rafhlöðunni sem er innbyggð​. Alveg ómissandi græja fyrir ferðalögin í sumar!

Mi Iceland er vefverslun sem sendir hvert á land sem er og er enginn sendingarkostnaður.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðunni mii.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri