fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Gunnar Bragi og Sunna: „Við teljum áfram árin á aðeins öðrum forsendum en áður“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 16. júní 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Bragi Sveinsson, formaður þingflokks Miðflokksins og fyrrverandi ráðherra, átti stórafmæli nýlega, en hann varð fimmtugur 9. júní síðastliðinn.

Getgátur hafa verið um að hann og fyrrverandi aðstoðarkona hans, Sunna Gunnars Marteinsdóttir, væru par, en hvorugt hefur viljað gefa það upp opinberlega.

Ljóst er af afmæliskveðju Sunnu til Gunnars að þau eru í sambandi:

„Þessi allra besti félagi á afmæli í dag og er kominn á sextugsaldurinn! […] Kærastinn mun byrja afmælisdaginn í brönsh á vel völdum stað […] Ég er svo frábærlega þakklát fyrir að hafa átt svona traustan vin í mínu lífi í næstum áratug og við teljum áfram árin á aðeins öðrum forsendum en áður sem eru alls ekki síðri,“ skrifar Sunna meðal annars og skellir hjarta á kveðjuna. Ljóst er að óska má turtildúfunum opinberlega til hamingju með hvort annað og ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

„Skrýtna“ svefnherbergisvenja Nick Jonas með eiginkonunni

„Skrýtna“ svefnherbergisvenja Nick Jonas með eiginkonunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Kalla 60.000 varaliðshermanna til starfa í tengslum við nýja sókn á Gasa

Kalla 60.000 varaliðshermanna til starfa í tengslum við nýja sókn á Gasa
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Sjokk í Frakklandi – Áhrifavaldur lést í beinni útsendingu

Sjokk í Frakklandi – Áhrifavaldur lést í beinni útsendingu
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Coldplay tjáir sig eftir hneykslið – „Við höldum þessu áfram“

Coldplay tjáir sig eftir hneykslið – „Við höldum þessu áfram“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.