fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

Kokkurinn heimsfrægi og matargagnrýnandinn Anthony Bourdain er látinn

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. júní 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ant­hony Bour­dain, kokk­ur­inn heims­frægi og mat­ar­gagn­rýn­and­inn, er lát­inn, 61 árs gam­all.

CNN grein­ir frá þessu.

„Með ótrú­legri sorg í hjarta staðfest­um við að vin­ur okk­ar og sam­starfsmaður, Ant­hony Bour­dain, er lát­inn,“ segir í yf­ir­lýs­ingu frá CNN. „Ást hans á æv­in­týra­mennsku, nýj­um vin­um, góðum mat og drykk og mögnuðum sög­um gerði það að verk­um að hann var ein­stak­ur sögumaður. Hæfi­leik­ar hans komu okk­ur sí­fellt í opna skjöldu og við mun­um sakna hans afar mikið. Hug­ur okk­ar og bæn­ir eru hjá dótt­ur hans og fjöl­skyldu á þess­um erfiðu tím­um.“

Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg, Eric Ripert vinur Bourdain fann hann lát­inn á hót­el­her­bergi sínu í morg­un.

Kokk­ur­inn var stadd­ur í Frakklandi þegar hann lést, hann var að vinna að nýj­um þætti fyr­ir kokkaþætti sína Parts Unknown á CNN. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og unnið til verðlauna, en ellefta þáttaröðin var frumsýnd í maí síðastliðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn

Peter Andre gæti fengið sekt vegna þess að hann nefnir ekki dóttur sína – Íslendingar hafa rýmri rétt til að trassa að nefna börn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.