fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fréttir

Tekjublað DV: 20 milljónir í aukagreiðslu

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 3. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Herdís Dögg Fjeldsted

3.209.096 kr. á mánuði.

Í mars árið 2018 tók Herdís Dögg Fjeldsted sæti í stjórn Arion banka eftir að ríkið seldi sinn hlut. Hún hefur verið framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands síðan árið 2014. Herdís, sem er lögfræðingur, á setu í mörgum fyrirtækjum að baki. Þar á meðal Icelandic, Promens, Invent Farma og Icelandair Group.

Herdís samdi vel þegar hún tók við störfum hjá Framtakssjóði og fékk aukagreiðslu upp á 20 milljónir króna greidda í júní síðastliðnum. Greiðslan var gerð til hvatningar og háð því að hún yrði áfram starfandi hjá sjóðnum árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt