fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Gustar um Gylfa

Ritstjórn DV
Mánudaginn 4. júní 2018 20:00

Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Arnbjörnsson

1.546.000 kr. á mánuði.

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur haft það ágætt síðan hann settist í stól forseta sambandsins árið 2008. Líklega hefur sjaldan gustað eins mikið um Gylfa og einmitt nú enda hafa forsvarsmenn VR, stærsta stéttarfélags landsins, Verkalýðsfélag Akraness og Framsýn, samþykkt vantraust á hann. Gylfi er þó hvergi banginn og heldur ótrauður áfram sem forseti. Þótt á móti blási getur Gylfi huggað sig við að fá þokkalega þykkt launaumslag um hver mánaðamót. Mánaðarlaun hans á liðnu ári voru 1.546 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar
Fréttir
Í gær

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”