fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fréttir

Tekjublað DV: Stendur á sínu

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 5. júní 2018 17:00

Jón Atli Benediktsson háskólarektor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Atli Benediktsson

1.378.053 kr. á mánuði.

Verkfræðingurinn Jón Atli Benediktsson hefur verið rektor Háskóla Íslands síðan árið 2015 en fram að þeim tíma var hann einn afkastamesti fræðimaður landsins með meira en 300 fræðigreinar og bókarkafla að baki. Hann er ekki eini fræðimaðurinn á heimilinu því eins og margir vita þá er hann kvæntur hinum virta stjórnmálafræðingi Stefaníu Óskarsdóttur.

Vorið 2017 leit út fyrir að skorið yrði niður í rekstri Háskólans vegna fækkunar nemenda, sem er algengt í góðæri, og kom það fram í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Jón Atli beitti sér hart gegn niðurskurðinum og uppskar í desember þegar ný ríkisstjórn veitti aukaframlag, um 800 milljónum, í fjárlagafrumvarpi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Trump ákveður að hengja upp mynd af Pútín í Hvíta Húsinu

Trump ákveður að hengja upp mynd af Pútín í Hvíta Húsinu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar

Segir tollverði hafa látið sig afklæðast að ástæðulausu og án lagaheimildar
Fréttir
Í gær

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Ég og Ármann höfum verið útilokaðir frá þessum fundum núna undanfarin tvö ár“

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Ég og Ármann höfum verið útilokaðir frá þessum fundum núna undanfarin tvö ár“
Fréttir
Í gær

Alfreð var ekki skemmt: „Svo opna ég og þá eru bara fimm lögreglumenn fyrir utan“

Alfreð var ekki skemmt: „Svo opna ég og þá eru bara fimm lögreglumenn fyrir utan“