fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Þýddi Rocky Horror

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 4. júní 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bragi Valdimar Skúlason

1.980.884 kr. á mánuði.

Bragi Valdimar Skúlason hefur gert vel sem einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg en þar starfar hann einnig sem hugmynda- og textasmiður.

Auk þess starfar hann sem formaður Félags tónskálda og textahöfunda og vinnur að alls kyns menningarefni og viðburðum. Sem dæmi má nefna að hann þýddi Rocky Horror Picture Show sem er nú sýnt á fjölum Borgarleikhússins við miklar vinsældir.

Eins og flestir vita er Bragi einn af burðarásunum í hljómsveitinni Baggalút og síðustu jól voru tekin með trompi líkt og undanfarin ár. Hljómsveitin troðfyllir Háskólabíó hvert einasta kvöld enda á hún glás af frumlegum og skemmtilegum jólalögum á lager.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“