fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Setti heimsmet og enn í fremstu röð

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 2. júní 2018 10:00

Annie Mist Þórisdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Mist Þórisdóttir

781.728 kr. á mánuði.

Annie Mist Þórisdóttir ruddi braut íslenskra „crossfittara“ og varð tvívegis heimsmeistari, árin 2011 og 2012. Þó að aðrar stjörnur hafi kannski skinið skærar síðan þá er Annie Mist langt frá því að vera hætt og setur enn mark sitt á íþróttina og er í fremstu röð, bæði hérlendis og á heimsvísu.

Til að mynda setti hún heimsmet í lyftum, 4. september síðastliðinn í þættinum Today Show en þar lyfti hún samtals 2.805 pundum yfir höfði sér á einni mínútu í viðurvist fulltrúa frá Heimsmetabók Guinness.

Annie Mist tók einnig nýverið þátt í atriði í Söngvakeppni sjónvarpsins með söngkonunni Þórunni Antoníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Elliði hló upphátt þegar hann las frétt Morgunblaðsins í morgun

Elliði hló upphátt þegar hann las frétt Morgunblaðsins í morgun
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Meint áfengissala til ungmenna í söluskála N1 til skoðunar – „Þurfum að átta okkur á því hvað raunverulega gerðist“

Meint áfengissala til ungmenna í söluskála N1 til skoðunar – „Þurfum að átta okkur á því hvað raunverulega gerðist“
Fréttir
Í gær

Leyniskytta skaut að minnsta kosti þrjá til bana í Dallas

Leyniskytta skaut að minnsta kosti þrjá til bana í Dallas
Fréttir
Í gær

Einar Bárðar segir fréttir um dagsektir „sérstakar“ – „Fulltrúar Eflingar vilja ekki ræða við SVEIT en senda svo pillur“

Einar Bárðar segir fréttir um dagsektir „sérstakar“ – „Fulltrúar Eflingar vilja ekki ræða við SVEIT en senda svo pillur“
Fréttir
Í gær

Lá í blóði sínu á hjólastíg og hjálmurinn mölbrotinn – „Hættulegustu farartækin í umferðinni“

Lá í blóði sínu á hjólastíg og hjálmurinn mölbrotinn – „Hættulegustu farartækin í umferðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkur á eldingaveðri á sunnanverðu landinu í dag

Líkur á eldingaveðri á sunnanverðu landinu í dag