fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Arteta heimtar að fá að stjórna kaupum Arsenal algjörlega

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. maí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta mun að öllum líkindum taka við Arsenal í næstu viku en helstu miðlar Englands greina frá þessu.

Arteta hefur verið í þjálfarateymi Pep Guardiola hjá Manchester City en lék fyrir það með Arsenal áður en skórnir fóru á hilluna.

Arteta verður líklega kynntur sem nýr stjóri Arsenal í næstu viku en hann hefur fundað með eigendum liðsins.

Arteta gaf þau skilyrði að hann myndi fá fulla stjórn á leikmannakaupum liðsins og ætlar að styrkja hópinn í sumar.

Spánverjinn vinnur nú í því að setja saman þjálfarateymið sitt og gæti Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, verið partur af því.

Leikmannakaup Arsenal undanfarin ár hafa verið gagnrýnd harðlega af stuðningsmönnum liðsins og vill Arteta sjá til þess að aðeins réttu mennirnir komi inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Í gær

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum