fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Hazard: Er ekki nógu sjálfselskur til að vinna Ballon d’Or

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. maí 2018 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, býst ekki við því að hann muni vinna Ballon d’Or verðlaunin á ferlinum.

Hazard hefur staðið sig vel á sex árum hjá Chelsea en hefur mest skorað 16 mörk í deildinni á einu tímabili.

Hazard segist ekki vera nógu sjálfselskur til að vinna verðlaunin og fær að heyra það sama frá föður sínum.

,,Hann hefur alltaf sagt það við mig. Kannski er það rétt,“ sagði Hazard um ummæli föður síns.

,,Ef þú vilt vinna eitthvað eins og Ballon d’Or í dag eða að vera markakóngur þá þarftu að vera sjálfselskur. Ég er alls ekki þannig, ég er bara eins og ég er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur