fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Franski hópurinn sem fer á HM – Martial og Lacazette verða heima

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú komið á hrient hvaða leikmenn munu fara með franska landsliðinu til Rússlands í sumar.

Frakkland er til alls líklegt á mótinu í Rússlandi en margir frábærir leikmenn eru í hópnum.

Frakkland sló einmitt Ísland út á EM fyrir tveimur árum en þá var hópurinn töluvert öðruvísi.

Anthony Martial, leikmaður Manchester United, er ekki í hópnum að þessu sinni sem vekur athygli.

Einnig er ekkert pláss fyrir Alexandre Lacazette, framherja Arsenal.

Florian Thauvin, Nabil Fekir og Thomas Lemar fá allir pláss sem og Ousmane Dembele, ungstirni Barcelona.

Hópinn má sjá hér.

Markmenn: Areola, Lloris, Mandanda
Varnarmenn: Hernandez, Kimpembe, Mendy, Pavard, Rami, Sidibe, Umtiti, Varane
Miðjumenn: Kante, Lemar, Matuidi, Nzonzi, Pogba, Tolisso
Sóknarmenn: O. Dembele, Fekir, Giroud, Griezmann, Mbappe, Thauvin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tuchel vill taka við Manchester United

Tuchel vill taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill vita hvort hann fari frá City fyrr en seinna

Vill vita hvort hann fari frá City fyrr en seinna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer ófögrum orðum um Bjarna Jó og segir hann vonlausa manneskju –  „Þá var samband okkar dautt“

Fer ófögrum orðum um Bjarna Jó og segir hann vonlausa manneskju –  „Þá var samband okkar dautt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jadon Sancho stjórnaði fögnuði Dortmund í klefanum – Sjáðu lögin sem hann spilaði

Jadon Sancho stjórnaði fögnuði Dortmund í klefanum – Sjáðu lögin sem hann spilaði