fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

TÍMAVÉLIN: Dínamít í tófugreni: „Hættulegt hvort sem það er í höndum óvita eða illvirkja“

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 19. maí 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarið 1979 var á sjöunda tug kílóa af dínamít-sprengiefni og 150 hvellhettum stolið úr skemmu fyrirtækisins Léttsteypunnar í Reykjahlíð við Mývatn en Léttsteypan sérhæfði sig í framleiðslu hleðslusteina og veghellna.

Þann 14. september sama ár var bóndinn á Grímsstöðum að smala í landi sínu þegar hann rakst á þýfið í hraungjótu við gamalt tófugreni. Hann hringdi samstundis í lögregluna á Húsavík sem mætti á svæðið.

Tryggvi Kristvinsson yfirlögreglumaður sagði brúnaþungur við Vísi: „Við vitum enn ekki hvort þetta er dínamítið, sem stolið var. Og við vitum enn ekki hvort hér sé allt sprengiefnið fundið en það er mest um vert, að þetta sprengiefni fannst, því það er mjög hættulegt hvort sem það er í höndum óvita eða illvirkja.“ Rannsókn málsins hélt áfram en ekki var upplýst hvort þjófurinn fannst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun