fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Myndband: Valdimar syngur ábreiðu af lagi Peter Gabriel í herferð VIRK

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 13. maí 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni var auglýsingaherferðin „Gefst ekki upp“ frumsýnd, en hún er samvinnuverkefni VIRK – starfsendurhæfingar, nokkurra stéttarfélaga, ráðuneyta, Reykjavíkurborgar og Landssambands lífeyrissjóða.

Í auglýsingunni hljómar lag Peters Gabriels, Don’t Give Up, sem hann flutti árið 1986 með söngkonunni Kate Bush. Valdimar syngur lagið í íslenskri þýðingu Sævars Sigurgeirssonar í útsetningu Guðmundar Óskars Guðmundssonar. Þorbjörn Ingason leikstýrði og er auglýsingin gerð í samvinnu við Pipar/TBWA.

„Fólk getur fallið út af vinnumarkaði af margvíslegum ástæðum og það er mikilvægt að við sem samfélag tökum vel utan um þá einstaklinga og hjálpum þeim að fóta sig aftur úti á vinnumarkaði. Framlag allra skiptir máli, bæði fyrir samfélagið og einstaklinginn sjálfan. Með herferðinni eru stofnanir og fyrirtæki hvött til að skoða ráðningar með opnum huga og rétta fram hjálparhönd með skráningu á vefsíðunni verumvirk.is, svo þeir sem hana þurfa geti tekið stoltir á móti. Allir geta fundið sína fjöl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Rekinn eftir samlokuárás

Rekinn eftir samlokuárás
Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Heimsóknum Breta á klámsíður hefur fækkað mikið – Eða hvað?

Heimsóknum Breta á klámsíður hefur fækkað mikið – Eða hvað?
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara

Sancho hafnar tilboði Roma – Sagður vilja fá væna summu frá United fyrir að fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn

Chelsea vill losna við níu leikmenn á næstu dögum – Nokkur stór nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni