fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Peter Gabriel

Myndband: Valdimar syngur ábreiðu af lagi Peter Gabriel í herferð VIRK

Myndband: Valdimar syngur ábreiðu af lagi Peter Gabriel í herferð VIRK

13.05.2018

Í vikunni var auglýsingaherferðin „Gefst ekki upp“ frumsýnd, en hún er samvinnuverkefni VIRK – starfsendurhæfingar, nokkurra stéttarfélaga, ráðuneyta, Reykjavíkurborgar og Landssambands lífeyrissjóða. Í auglýsingunni hljómar lag Peters Gabriels, Don’t Give Up, sem hann flutti árið 1986 með söngkonunni Kate Bush. Valdimar syngur lagið í íslenskri þýðingu Sævars Sigurgeirssonar í útsetningu Guðmundar Óskars Guðmundssonar. Þorbjörn Ingason Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe