fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Valdimar

Valdimar: Fyrst og fremst eru það forréttindi að fá að vinna við það sem manni finnst skemmtilegt

Valdimar: Fyrst og fremst eru það forréttindi að fá að vinna við það sem manni finnst skemmtilegt

Fókus
15.09.2018

Keflvíkingurinn og marg krýndur söngvari ársins Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Söngvarinn sló fyrst í gegn með plötunni Undraland með hljómsveit sinni Valdimar en hljómsveitin hefur verið ein sú vinsælasta hér á landi. Frá stofnun (2009) hefur hljómsveitin gefið út þrjár hljóðversplötur Undraland , Um stund, Batnar útsýnið en sú fjórða í röðinni Lesa meira

Valdimar genginn á vit ástarinnar

Valdimar genginn á vit ástarinnar

06.07.2018

Söngvarinn Valdimar svífur á vængjum ástarinnar þessa dagana, en hann og kærasta hans, Anna Björk Sigurjónsdóttir hjúkrunarnemi og flugfreyja hjá Icelandair, eru nú skráð í samband á Facebook. Þau hafa verið saman um nokkurt skeið, en munu þó ekki búa saman, ennþá allavega. Anna Björk er sjálf listhneigð, hún æfði ballet um árabil og var Lesa meira

Myndband: Valdimar syngur ábreiðu af lagi Peter Gabriel í herferð VIRK

Myndband: Valdimar syngur ábreiðu af lagi Peter Gabriel í herferð VIRK

13.05.2018

Í vikunni var auglýsingaherferðin „Gefst ekki upp“ frumsýnd, en hún er samvinnuverkefni VIRK – starfsendurhæfingar, nokkurra stéttarfélaga, ráðuneyta, Reykjavíkurborgar og Landssambands lífeyrissjóða. Í auglýsingunni hljómar lag Peters Gabriels, Don’t Give Up, sem hann flutti árið 1986 með söngkonunni Kate Bush. Valdimar syngur lagið í íslenskri þýðingu Sævars Sigurgeirssonar í útsetningu Guðmundar Óskars Guðmundssonar. Þorbjörn Ingason Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af