fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Eurovision: „Ég er að drukkna í mínum eigin tárum“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 8. maí 2018 18:00

Ari Ólafsson keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision á seinasta ári

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú styttist all verulega í Eurovisionkeppnina en í kvöld kl. 19 er fyrri undanslitakeppnin og stígur hann Ari Ólafsson annar á svið með lagið Our Choice.

Við á DV ætlum að fylgjast með keppninni á Twitter með myllumerkinu #söng_ari, bæði í kvöld, fimmtudagskvöld þegar seinna undanúrslitakvöldið fer fram og á laugardagskvöld þegar úrslitakeppnin fer fram.

Það er því um að gera að útbúa kvöldmatinn snemma hvort sem hann er heimagerður eða kemur af næsta skyndibitastað, koma sér vel fyrir fyrir framan skjáinn og fylgjast með keppninni í sjónvarpinu og á Twitter.

 


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim

Lygileg uppákoma: Birti óvart nektarmyndir og grátbað almenning um að hætta að dreifa þeim
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug 

Súlunesmálið: Margrét ekki svipt föðurarfinum – Hundruð handskrifaðra skilaboða hennar til foreldranna vekja óhug