fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Lögreglan hefur áhyggjur af hegðun stuðningsmanna Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Bítlaborginni hefur áhyggjur af því að stuðningsmenn Liverpool hegði sér illa fyrir leik Liverpool og Roma í undanúrslitum Meistardeildarinnar í kvöld.

Ástæðan fyrir því er að rúta Roma mun keyra sömu leið og rúta Manchester City gerði í síðasta mánuði.

Þá höguðu nokkrir stuðningsmenn Liverpool sér illa og grýttu rútuna sem varð til þess að hún varð óökuhæf.

Liverpool fékk sekt fyrir þetta og hefur félagið beðið stuðningsmenn sína um að haga sér í kvöld.

Liverpool varaði við því að allir sem hegða sér illa veri handteknir og það geti kostað félagið miða á útileiki í Evrópu ef allt fer á versta veg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar

Gæti snúið aftur í ensku úrvalsdeildina í sumar
433
Í gær

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur