fbpx
Föstudagur 03.október 2025
Fókus

Bent og Dóra stigu dans í Rocky Horror

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 27. apríl 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sýningin Rocky Horror sem sýnd er í Borgarleikhúsinu hefur svo sannarlega slegið í gegn. Þar fer Páll Óskar í hlutverki Frank-N-Furter fremstur í flokki leikara og dansara í sýningu sem einkennist af söng, gleði og litum.

Í lok sýningarinnar býðst áhorfendum að stíga upp á svið og dansa með í lokalaginu. Á meðal þeirra sem stigu upp á svið síðastliðinn sunnudag var parið Ágúst Bent rappari og Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og einn höfunda áramótaskaupsins í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Beggi Ólafs var ekki sorgmæddur – Hann þurfti bara þetta

Beggi Ólafs var ekki sorgmæddur – Hann þurfti bara þetta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona lítur maðurinn á bak við eitt þekktasta „meme“ Internetsins út í dag

Svona lítur maðurinn á bak við eitt þekktasta „meme“ Internetsins út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hætti á Ozempic því hún var alltaf með í maganum – Þetta gerir hún í staðinn í dag

Hætti á Ozempic því hún var alltaf með í maganum – Þetta gerir hún í staðinn í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Baywatch-bölvunin: Krabbamein, fíkniefnadjöfullinn og ofbeldi

Baywatch-bölvunin: Krabbamein, fíkniefnadjöfullinn og ofbeldi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórkostleg mistök bandarískrar konu á Íslandi – Sjáðu myndbandið

Stórkostleg mistök bandarískrar konu á Íslandi – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigríði var sagt upp sem flugfreyju og segist hafa verið svikin af samstarfskonum – „Ég hef ekki heyrt frá þeim síðan“

Sigríði var sagt upp sem flugfreyju og segist hafa verið svikin af samstarfskonum – „Ég hef ekki heyrt frá þeim síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjórstjarnan þurfti að gæta sín á móður sinni sem lak öllu um hann í blöðin

Stjórstjarnan þurfti að gæta sín á móður sinni sem lak öllu um hann í blöðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar segir þetta vera bölvaðan ósið í fjármálum – „Þú ert einfaldlega að tapa pening“

Arnar segir þetta vera bölvaðan ósið í fjármálum – „Þú ert einfaldlega að tapa pening“