fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433

Ed Woodward sendi Mourinho smáskilaboð fyrir undanúrslitaleikinn gegn Tottenham

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 22. apríl 2018 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Tottenham mættust í undanúrslitum FA-bikarsins í gær en leiknum lauk með 2-1 sigri United.

Dele Alli kom Tottenham yfir snemma leiks en Alexis Sanchez jafnaði metin fyrir United og staðan því 1-1 í hálfleik.

Það var svo Ander Herrera sem skoraði sigurmark leiksins á 62. mínútu og United fer því áfram í úrslit keppninnar en Tottenham er úr leik.

Jose Mourinho, stjóri Manchester United greindi frá því eftir leik að Ed Woodward, stjórnarformaður félagsins hefði sent honum smáskilaboð fyrir leikinn.

„Ég hef trú á því að við séum að fara vinna þennan leik á eftir,“ sendi Woodward stjóranum.

„Ef við vinnum ekki þá get ég samt horft tilbaka á þetta tímabil og verið ánægður.“

„Það eru allir að róa í sömu átt og hlutirnir eru á uppleið,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag staðfestir að hann hafi ekki fengið sinn mann – ,,Ef þú vilt spila eins og Ajax þá þarftu svona leikmann“

Ten Hag staðfestir að hann hafi ekki fengið sinn mann – ,,Ef þú vilt spila eins og Ajax þá þarftu svona leikmann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu
433Sport
Í gær

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“
433Sport
Í gær

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“
433Sport
Í gær

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433
Í gær

Enska úrvalsdeildin: Luton og Everton skildu jöfn

Enska úrvalsdeildin: Luton og Everton skildu jöfn