fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Guðrún selur í Skuggahverfinu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 23. apríl 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrum alþingismaður Samfylkingarinnar, og Gísli Arnór Víkingsson, sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, hafa sett íbúð sína á sölu.

Um er að ræða þriggja herbergja rúmgóða og glæsilega íbúð að Lindargötu 37 í Skuggahverfinu. Stíll þeirra hjóna er heimilislegur, litríkur og augljóst að þar býr fólk með áhuga á menningu, bókmenntum, fólki og ferðalögum. Frábær staðsetning á besta stað í miðbænum.

Upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fiskikóngurinn deilir gleðitíðindum – „Loksins“ 

Fiskikóngurinn deilir gleðitíðindum – „Loksins“ 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli