fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Eyjan

Flestir frá Georgíu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 19. desember 2017 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur nokkuð á óvart að fjölmennasti hópur hælisleitenda á þessu ári kemur frá Georgíu. Þetta kemur fram á vef RÚV en þar er er byggt á nýjum tölum frá Útlendingastofnun. Á síðasta ári voru Makedóníumenn fjölmennastir.

Skýringar eru á þessu. Í vor fengu Georgíumenn leyfi til að ferðast inn á Schengensvæðið án vegabréfsáritana. Í Georgíu hefur flest þokast í frelsisátt síðustu árin og ástand mannréttindamála þykir hafa batnað mjög. Ástæða fólksflutninganna er semsagt aukið frelsi, ekki hörmungaástand.

Georgía er talin örugg samkvæmt skilgreiningu. Það þýðir að langflestir sem koma þaðan til Íslands og sækja um vernd eru sendir burt aftur, líkt og verið hefur með fólk frá Makedóníu, Albaníu og Kosovo. Samkvæmt heimildum hafa farið tvær flugvélar með hælisleitendur sem eru sendir aftur til Georgíu á þessu ári.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross